Bakstur
Velkomin(n) á bakstursíðuna mína!
Hér deili ég myndum af kökum og sætindum sem ég hef bakað í gegnum árin.
Hvort sem þig vantar köku í afmæli, veislu eða vilt bara dekra við þig og þína, þá ertu á réttum stað!
Verð fer eftir stærð, skrauti og umfangi hverrar köku – endilega hafðu samband ef þig langar að panta köku.
Ég bý einnig til ljúffengar Sörur, og eru þær seldar eru í stykkjatali.
Lágmarkspöntun er 20 stk.
Sörur með Dumle-kremi: 130 kr/stk
Sörur með Pistasíukremi: 150 kr/stk
Sörur með pistasíukremi má líkja við hið vinsæla Dubai súkkulaði en Sörur með Dumle kremi er meira þessi hefðbundna Sara sem engan svíkur.
🕒Afgreiðslutími er um 5 virkir daga
































































Hægt er að sérpanta kökur eftir smekk og tilefni.
Ekki hika við að senda mér skilaboð ef þú vilt panta eða fá frekari upplýsingar!
