Bakstur

Velkomin(n) á bakstursíðuna mína!
Hér deili ég myndum af kökum og sætindum sem ég hef bakað í gegnum árin.
Hvort sem þig vantar köku í afmæli, veislu eða vilt bara dekra við þig og þína, þá ertu á réttum stað!

Verð fer eftir stærð, skrauti og umfangi hverrar köku – endilega hafðu samband ef þig langar að panta köku.

Ég bý einnig til ljúffengar Sörur, og eru þær seldar eru í stykkjatali.
Lágmarkspöntun er 20 stk.

Sörur með Dumle-kremi: 130 kr/stk
Sörur með Pistasíukremi: 150 kr/stk

Sörur með pistasíukremi má líkja við hið vinsæla Dubai súkkulaði en Sörur með Dumle kremi er meira þessi hefðbundna Sara sem engan svíkur.

🕒Afgreiðslutími er um 5 virkir daga

Panta Sörur fyrir jólin hér

Hægt er að sérpanta kökur eftir smekk og tilefni.


Ekki hika við að senda mér skilaboð ef þú vilt panta eða fá frekari upplýsingar!