Persónulegar gjafir
Á þessari síðu finnur þú persónulegar og sérmerktar gjafir sem henta fullkomlega í afmæli, jólagjöf eða bara til að gleðja einhvern sem þú elskar.
Í boði eru meðal annars:
• Sérmerkt glös, snyrtiveski og skartgripaskrín
• Bolir/samfellur með skemmtilegum frösum/myndum
• Bolir/Samfellur sem hægt er að sérhanna eftir óskum
Ef þú ert með sérstaka hugmynd eða langar að láta gera gjöf sem er algjörlega einstök –
þá er alltaf hægt að hafa samband og fá hana sérsniðna eftir þínu höfði.
🕒Afhendingartími getur verið 2–5 virkir dagar, allt eftir umfangi.






























